top of page

Kirkjuhvammur

-Upplýsingar

Ábyrgðaraðili: Skógræktarfélag V-Húnvetninga

 

 


 

 

 

 

Rétt austan við Hvammstanga er að finna fallegan trjálund umkringdan fjölbreyttu landslagi á jörðinni Kirkjuhvammi, sem talinn var þingstaður árið 1406.
Á svæðinu er að finna Kirkjuhvammskirkju, tjaldsvæði, þjónustuhús og góða aðstöðu fyrir tjald- og húsvagna. Göngustígar liggja um skógarreitinn og hans nánasta umhverfi.


Skógræktarfélag V-Húnvetninga


Félagið var stofnað árið 1974.

 

 

 

 

 

 

bottom of page