top of page
Viðburður 1
22. JÚNÍ
GANGA Í HÁABJALLA
Þann 22. júní efnir Skógræktarfélagið Skógfell til göngu úr Vogum að Háabjalla, útivistarperlu Vogamanna. Þar verður boðið upp á grillað brauð. Brottför verður frá leikskólanum Suðurvöllu kl. 13:00 og tekur gangan um 30 mínútur.
Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt 1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins Skógfells Vogum.
Fróðleg og skemmtileg samverustund, allir velkomnir!
Skógræktarfélagið Skógfell
Ratleikur fyrir börnin í lundinum
Tækifæri til þess að baka hið vinsæla snúbrauð
Fræðsla um skóginn og annan gróður
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 13:00 - Opið
Staðsetning
Gangan hefst 13:00 við leikskólann í Vogum - endar í skóginum við Háabjalla
bottom of page