top of page
Skarðsdalsskógur - Siglufirði. Ljósmynd: Einar Gunnarson

Kæri lesandi


Á þessari vefsíðu finnur þú handhægar upplýsingar um nokkra af helstu skógum landsins, hvar þá er að finna, kort með stígum og ýmsan annan fróðleik. 

 

Skógar skapa hlýlega umgjörð sem hentar afar vel til útivistar, sér í lagi á vindasömu landi sem okkar. Ganga í skógi eða skóglendi endurnærir og róar hugann enda hafa rannsóknir ítrekað sýnt fram á tengsl milli góðrar lýðheilsu og magns trjágróðurs í umhverfi fólks. 
Vonandi nýtist vefsíðan þér við að finna nýja áhugaverða útivistarmöguleika eða fræðast frekar um skóga landsins.
 

 

 



 

 

 

Skógargát - Kennimerki

Sjáumst úti í skógi!

 

Skógræktarfélag Íslands

bottom of page